Skip to content
Erfðagjafir Logo Erfðagjafir Logo
  • Erfðagjafir
  • Erfðaskrár
  • Arfur og erfingjar
  • Um verkefnið
Home/Fréttir/Ég treysti UNICEF
Next
  • View Larger Image

Ég treysti UNICEF

„Ég hef ákveðið að hluti af því veraldlega sem ég mun skilja eftir mig hér fari til allra barna heimsins, og ég treysti UNICEF til þess að vita hvar þörfin er allra mest á hverjum tíma fyrir sig“ segir Halldóra Geirharðsdóttir.
  • Skoðaðu myndbandið
Guðmundur Pálsson2020-07-01T11:21:24+00:00

Deildu þessu efni með þínu fólki!

FacebookTwitterLinkedInEmail

Gefðu framtíðinni forskot með erfðagjöf

Almannaheill, samtök þriðja geirans á Íslandi eru eigandi vefsíðunnar. Kynningarverkefnið „Gefðu framtíðinni forskot með erfðagjöf“ og vefsíðan erfdagjafir.is er samstarfsverkefni ADHD samtakanna, Almannaheilla, Amnesty International, Barnaheilla, Blindrafélagsins, Hjálparstarfs kirkjunnar, Krabbameinsfélagsins, Rauða krossins, SOS barnaþorpa, Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna og UNICEF á Íslandi.

Þakkir

Ljósmyndasafn Reykjavíkur leggur til myndefni vefsíðunnar. Eru safninu færðar bestu þakkir fyrir stuðninginn.

Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð