Hvað eru erfðagjafir?

Erfðagjafir felast í því að ánafna hluta af eignum þínum til samtaka sem eru þér kær. Erfðagjöf er því ekki gjöf sem þú gefur í dag heldur mun hún berast eftir þinn dag.

Vilt þú gefa erfðagjöf?

Erfðagjöf er tiltekin í erfðaskrá. Þú getur leitað til eigin lögfræðings eða haft samband við góðgerðarfélagið sem þú vilt styrkja og fengið aðstoð hjá þeim.

Dánargjafir skipta máli

júlí 1st, 2020|Slökkt á athugasemdum við Dánargjafir skipta máli

Gréta Ingþórsdóttir skrifar. Stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, SKB, ákvað á síðasta ári að taka þátt í átaksverkefni Almannaheilla og nokkurra aðildarfélaga um að vekja athygli á erfðagjöfum. SKB nýtur engra beinna opinberra styrkja og reiðir [...]

Ég treysti UNICEF

júlí 1st, 2020|Slökkt á athugasemdum við Ég treysti UNICEF

„Ég hef ákveðið að hluti af því veraldlega sem ég mun skilja eftir mig hér fari til allra barna heimsins, og ég treysti UNICEF til þess að vita hvar þörfin er allra mest á [...]

Smelltu á merki einhvers félagsins hér að neðan fyrir nánari upplýsingar.