Hvað eru erfðagjafir?

Erfðagjafir felast í því að ánafna hluta af eignum þínum til samtaka sem eru þér kær. Erfðagjöf er því ekki gjöf sem þú gefur í dag heldur mun hún berast eftir þinn dag.

Vilt þú gefa erfðagjöf?

Erfðagjöf er tiltekin í erfðaskrá. Þú getur leitað til eigin lögfræðings eða haft samband við góðgerðarfélagið sem þú vilt styrkja og fengið aðstoð hjá þeim.

Smelltu á merki einhvers félagsins hér að neðan fyrir nánari upplýsingar.